Nicks

Saga Nicks hófst árið 2013 þegar stofn­and­inn, Niclas (Nick) Lut­hm­an var greind­ur með forstig syk­ur­sýk­is. Í kjöl­farið breytti Nick um mataræði og lífs­stíl. Nick, sem er menntaður véla­verk­fræðing­ur, las allt sem hann gat fundið um nær­ingu og byrjaði að fylgja ströngu lág­kol­vetna og bólgu­eyðandi mat­ar­ræði sem við þekkj­um í dag sem Keto mataræði.

Með breyttu mataræði náði Nick aft­ur stjórn á blóðsykr­in­um en það sem hann saknaði mest í nýja mataræðinu var bragðið af því sem hann borðaði áður, ís og súkkulaði. Í kjöl­farið fór hann að prófa sig áfram með nýj­ar upp­skrift­ir að upp­á­halds namm­inu sínu sem hafði ekki áhrif á blóðsyk­ur­inn.

Fiktið í eld­hús­inu bar ár­ang­ur og í dag er Nicks með úr­val af súkkulaði og ís sem er að fara sig­ur­för um heim­inn. Vör­urn­ar þykja mjög vandaðar og út­hugsaðar og sem dæmi þá er Nicks ís­inn með um 70% færri hita­ein­ing­ar sam­an­borið við önn­ur leiðandi vörumerki.


Sía:

Vöruframboð
0 valið Endurstilla
Verð
Hæðsta verð 1.080 kr Endurstilla
kr
kr

16 vörur

Vörurnar okkar fást einnig í neðantöldum verslunum