Viltu vita meira um Nick´s?

Saga Nicks hefst á stofnanda okkar Niclas. Árið 2013 var hann greindur með sykursýki og þar af leiðandi þurfti hann að breyta mataræði sínu og gefa upp á bátinn  sem hann elskaði mest í lífinu, súkkulaði og ís.

Sem verkfræðingur sem hann er valdi hann að fara tilraunaleiðina og prófa sig áfram að lausn ásamt öðrum reyndari mataráhugamönnum, búa til góðgæti sem bragðast ótrúlega vel og það skerðir ekki heilsuna. Niclas náði stjórn á blóðsykrinum með hjálp nýja mataræðisins og hugmyndin að Nick fæddist.