OMAX netverslun





BEAR Fruit rolls ávaxtarúllur Multipack Raspberry 6 kassar (30 stk)
Afhending ekki í boði sem stendur
Kassi af Fruit rolls hindberja ávaxtarúllum.
Einstakt hindberja bragð sem er eingöngu unnið úr ávöxtum og engu öðru. Ávaxtarúllurnar eru ekki bara bragðgóðar heldur eru þær trefjaríkar og fullar af vítamínum og steinefnum. Fullkomið ávaxtasnarl í nestisboxið eða á ferðinni.
BEAR framleiðir náttúrulegt, bragðgott og skemmtilegt góðgæti sem inniheldur bara það góða sem ávextir eru. 100% ávextir og nákvæmlega ekkert annað.
Ávextirnir eru bakaðir á vægum hita í langan tíma til að halda í öll góðu næringarefnin.
Enginn viðbættur sykur, aldrei úr þykkni og telur sem 1 ávöxtur af 5 á dag. Inniheldur hátt hlutfall trefja.
Innihald: epli, perur, hindber og gulrótarsafi
Fjöldi í kassa: 6 stk (5 bréf í hverjum kassa. 2 rúllur í hverju bréfi, samtals 60 rúllur)
Þyngd: 30x20g (heildar þyngd 600g)
Næringargildi: sjá mynd
Sendingarmáti
Við sendum vörur með Dropp og Flytjanda.
Afhending
Hægt er að sækja vörur eftir samkomulagi