Um Omax Heildverslun
Omax Heildverslun er fjölskyldu fyrirtæki sem var stofnað árið 2013. Við erum stolt af því að bjóða upp á heilsusamlegar vörur sem fást í öllum helstu matvöruverslunum landsins.
Um Omax Heildverslun
Omax Heildverslun er fjölskyldu fyrirtæki sem var stofnað árið 2013. Við erum stolt af því að bjóða upp á heilsusamlegar vörur sem fást í öllum helstu matvöruverslunum landsins.
Um TRIP
Drykkurinn sem við höfum öll beðið eftir. Kíktu á Mindful Blend frá TRIP: fullt af náttúrulegum jurtum í einstakri blöndu.
Mindful Blend inniheldur meðal annars magnesíum fyrir jafnvægi, Lion’s Mane fyrir skýrleika, Ashwaganda og L-theanine fyrir slökun og hvíld.
Hver dropi er hannaður til að veita ró, veldu þitt bragð og sötraðu af þér áhyggjunum.
NÝ LEIÐ TIL AÐ SLAPPA AF
Um BEAR
BEAR býr til hollt ávaxtasnarl
sem er gott er að gefa og jafnvel betra að borða. BEAR ávaxtarúllurnar eru bara
ávextir, ekkert annað. Vörurnar frá BEAR innihalda hvorki þykkni né
viðbættan sykur.
Um ProPud
ProPud þróar og framleiðir prótín búðinga, drykki og bari sem eru án viðbætts sykurs. ProPud býður upp á heilsusamlegt eldsneyti fyrir bæði líkama og sál.