Njie Group AB
ProPud Mjólkurhristingur Caramel Glazed Bananas
376 kr
Afhending ekki í boði sem stendur
ProPud Caramel Glazed Bananas próteindrykkur.
Einstakur mjólkurhristingur sem passar fullkomlega fyrir eða eftir æfingu. Hristið fyrir notkun og berið fram kalt.
ProPud drykkurinn inniheldur 20g af prótíni. Er einnig fáanlegur í nokkrum mismunandi bragðtegundum.
Hollur próteindrykkur sem auðvelt er að drekka á ferðinni.
Helstu kostir ProPud drykksins:
- Laktósafrír
- Próteinríkur
- Fáar kaloríur
- Enginn viðbættur sykur
ProPud drykkurinn hentar sem morgunmatur, á milli mála, eftir eða fyrir æfingu eða sem eftirréttur.
Þyngd: 330ml
Fjöldi: 8 stk
Sendingarmáti
Við sendum vörur með Dropp og Flytjanda.
Afhending
Hægt er að sækja vörur eftir samkomulagi